Þýðingar

Garibaldi hefur stundað þýðingar frá 1982.

Garibaldi hefur þýtt skáldsögur, ljóð og smásögur sem og bæði fræðibækur og fræðilegar ritgerðir.

Skáldsögur:

 • William Golding: Erfingjarnir. Bókhlaðan. 1983.

 • Agatha Christie: Og ekkert nema sannleikann. Bókhlaðan. 1984.

 • Agatha Christie. Fílar gleyma engu. Bókhlaðan. 1985.

 • Maya Angelou: Ég veit afhverju fuglinn í búrinu syngur. Skjaldborg. 1987.

 • Christopher Nolan: Undir augliti klukkunnar. (Með forspjalli þýðanda.) Ísafold.  1988.

 • Hikaru Okuizumi: Steinarnir hrópa. (Þýðing á japönsku skáldsögunni Ishi no raireki úr ensku.) GB útgáfa. 2007.

Ljóð:

 • „Equinox“, „ love hurts“ og „passed“. Sjálfsþýðingar í tvímálaútgáfu. Ice-Floe. International Poetry of the Far North. 2001. Vol. II/Number 2.

 • „a shining white light“. Sjálfsþýðing í tvímálaútgáfu. Ice-Floe. II. International Poetry of the Far North. 2011.

 • Luis Alberto Urrea: „Drauga veiki“. Þýðing á ljóðabálki úr ensku. Hluti birtist í tímaritinu Jóni á Bægisá. 2004. Þýðing alls bálksins birtist í ljóðabók Garibalda höfðaborg 2005.

 • Blóð á striga. Ljóðaþýðingar úr ensku; ýmsir höfundar. 96 bls. 24 skáld. GB útgáfa. 2008.

 • Robin Robertsson: Þýðing á nokkrum ljóðum. Birtan í húminu. Bókmenntahátíð í Reykjavík. 2009.

 • „Chinese Pictures“ og „The Mirror Rooms“. Sjálfsþýðingar. World Poetry Yearbook 2013. 211 Poets 93 Countries and Areas. Ritstj. Choi Lai Sheung og Zhang Zhi. The Earth Culture Press. Chongqing. Kína. 2014.

 • Fuglar í búri. Ljóð eftir afrísk-bandarísk skáld. Ljóðaþýðingar úr ensku, 31 skáld. Ítarefni með eftirmála, skýringargreinum og kynningum höfunda. 203 bls. Garibaldi ehf. 2021

Smásögur:

 • Graham Greene: „Endir veislunnar“. Vikan. 1982.

 • Graham Greene: „Yfir brúna“. Ríkisútvarpið. 1983.

 • Agatha Christie. Krókur á móti bragði. Bókhlaðan. 1983

 • Evelyn Waugh. „Hr. Loveday sleppur út“. Ríkisútvarpið. 1983.

 • H.G. Wells: „Land hinna blindu“. Ríkisútvarpið. 1984. (Endurflutt 1993.)

 • D.H. Lawrence: Refurinn. (Þýðing á nokkrum smásögum, með formála eftir Julian M. D’Arcy.) Bókhlaðan. 1985

 • Íslandslag. Íslensk-kanadískar bókmenntir frá 1870 til nútímans. Bókin inniheldur frumsaminn skáldskap vestur-íslenskra rithöfunda en Garðar þýddi nokkrar smásögur og skáldsögukafla úr ensku. GB útgáfa. 2006.

 • Can Xue: „Lóðrétt hreyfing“. Þýðing á kínverskri smásögu úr ensku. Tímarit Máls og menningar og Bókmenntahátíð í Reykjavík. 2013.

Fræðirit:

 • Naomi Rosenblum: Stefnur í bandarískri ljósmyndun 1890―1945. Fyrirlestraröð Ljósmynda­safns Reykjavíkur í minningu Magnúsar Ólafssonar ― 1. Ritstj. Sigurjón Baldur Hafsteinsson. Ljósmyndasafn Reykjavíkur. 1999.

 • Jacques Derrida: Sporar. Stílar Nietzsches. Ritstj. Torfi H. Tulinius. BHÍ. 2003.

Fræðiritgerðir:

 • Terence A. Gunnell: „Um Harold Pinter“. Þjóðleikhúsið. 1984.

 • Terence A. Gunnell: „Í myrkri Williams Goldings“. Morgunblaðið. 1984.

 • Julian Meldon D’Arcy: „D.H. Lawrence: Spámaður og listamaður“. Formáli að safni smásagna Lawrence í bókinni Refurinn. Bókhlaðan. 1985.

 • Julian M. D’Arcy: „George Mackay Brown og norrænar fornbókmenntir“. Tímarit Máls og menningar. 2. 1985.

 • Mary Guðjónsson: „Um íslenska menningu“. Grein sem var upphafl. flutt sem erindi á málþingi um íslenska menningu. Stofnun Sigurðar Nordals. Morgunblaðið. 1988.

 • Kirsten Wolf og Julian M. D’Arcy: „Walter Scott og Eyrbyggja“. Skírnir. 1988.

 • Jacques Derrida: „Formgerð, tákn og leikur í orðræðu mannvísindanna“. Spor í bókmenntafræði 20. aldar. 1991.

 • Julia Kristeva: „Orð, tvíröddun og skáldsaga“. Spor í bókmenntafræði 20. aldar. 1991.

 • Eiríkur Guðmundsson: „Summary“. (Þýð. á ensku, Gefðu mér veröldina aftur.) Bókmennta­fræðistofnun HÍ. 1998.

 • Shoshana Felman: „Foucault/Derrida: Sturlun þess sem hugsar/talar“. Í Útisetur. Sambandi sturlunar, geðlækninga og bókmennta. Rit með efni eftir Michel Foucaul, Jacques Derrida og Shoshana Felman. Ritstjóri Matthías Viðar Sæmundsson. Bókmenntafræðistofnun HÍ. 1998.

 • Michel Foucault: „Líkami minn, þetta blað, þessi eldur“. Í Útisetur. Samband sturlunar, geðlækninga og bókmennta. 1998.

 • Halla Kjartansdóttir: „Summary“. (Þýðing á ensku, Trú í sögum). Bókmenntafræðistofnun HÍ. 1999.

 • Christopher Whyte: „Gegn sjálfs-þýðingum“. Á málþinginu „Menningar­miðlun í ljóði og verki“, Háskóli Íslands, 14. des. 2001.

 • Tom Cheesman: „Raddir annarlendna: Staðbundin og hnattræn margtyngd ljóðlist og útópísk vefsýn.“  Á málþinginu „Menningarmiðlun í ljóði og verki“, Háskóli Íslands, 14. des. 2001.

 • Brian McFarlane: „Formáli. Frá skáldsögu í kvikmynd. Kenningar um aðlaganir“. Ritið, Tímarit Hugvísindastofnunar. 2002.

 • Dudley Andrew: „Aðlögun“. Ritið, Tímarit Hugvísindastofnunar. 2002.

 • Gilles Deleuze: „Hreyfingar-myndin og þrjú tilbrigði hennar. Önnur ritgerð Bergsons“. Í Áfangar í kvikmyndafræði. Ritstj. Guðni Elísson. 2003.

 • Tom Cheesman. „Staðbundin og hnattræn margtyngd ljóðlist og útópísk vefsýn“. Jón á Bægisá. 8. 2004. Ritstj. Garðar Baldvinsson og Gauti Kristmannsson.

 • John Corbett. „Fjöltyngdar bókmenntir: útópía eða veruleiki?“ Jón á Bægisá. 8. 2004. Ritstj. Garðar Baldvinsson og Gauti Kristmannsson.

 • Karin Graf. „Bókmenntaframleiðsla í neytendasamfélagi“. Jón á Bægisá. 8. 2004. Ritstj. Garðar Baldvinsson og Gauti Kristmannsson.

 • Christopher Whyte. „Gegn sjálfs-þýðingum“. Jón á Bægisá. 8. 2004. Ritstj. Garðar Baldvinsson og Gauti Kristmannsson.

 • Robert Cook. „Jónas á ensku“. Skírnir. Vor 2004. Ritstj. Svavar Hrafn Svavarsson og Sveinn Yngvi Egilsson.

 • Michel Foucault. „Hvað er höfundur?“ Alsæi, vald og þekking. Ritstj. Garðar Baldvinsson, BHÍ Reykjavík. 2005.

Aðrar þýðingar:

 • Denise Robins. Skammvinn sæla. Bókhlaðan. 1986.

 • Anthony Summers. Gyðjan. Leyndardómurinn um Marilyn Monroe. Bókhlaðan. 1986.

 • Judith Bennett. Stjörnumerkin og kynlífið. Bókhlaðan. 1987.

 • Ásmundur Ásmundsson, Hannes Lárusson og Tinna Grétarsdóttir: Koddu. Sýningarskrá. Nýlistasafnið. 2011.

 
Garibaldi
tölvupóstur/e-mail garibaldi@garibaldi.is
© Garibaldi 2021
iceland-flag-xl.jpg